Share

cover art for Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður


Latest episode

  • 58. Hvað er að gerast í Venesúela?

    14:58||Ep. 58
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða kynnum við okkur Venesúela, hvað gerðist þar í byrjun árs og hvers vegna. Fréttamaðurinn Oddur Þórðarson er gestur þáttarins.

More episodes

View all episodes

  • 57. Hvað er í vændum á nýju ári?

    14:52||Ep. 57
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða veltir Karitas því fyrir sér hvað verður í fréttum árið 2026. Fréttamaðurinn Birta Björnsdóttir er gestur þáttarins og spáir í spilin.
  • 56. Jólaverur frá ýmsum löndum

    14:59||Ep. 56
    Í þessum síðasta þætti Krakkaheimskviða fyrir jól skoðar Karitas jólaverur frá ýmsum löndum með aðstoð Ingibjargar Fríðu Helgadóttir, umsjónarmanns Þjóðsögukistunnar á Rás 1.
  • 55. Jane Austen 250 ára

    16:22||Ep. 55
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðar Karitas breska rithöfundinn Jane Austen, hvað var svona merkilegt við hana og hvers vegna bækurnar hennar hafa aldrei verið vinsælli en nú, 250 árum eftir að hún fæddist.
  • 54. Samfélagsmiðlabann í Ástralíu

    15:05||Ep. 54
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðum við yfirvofandi samfélagsmiðlabann fyrir börn yngri en 16 ára í Ástralíu. Þau Þóra Jónsdóttir og Haukur Brynjarsson frá NETVÍS eru gestir þáttarins.
  • 53. Saga Kóreu og K-pop

    15:23||Ep. 53
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða ferðumst við til Austur-Asíu og kynnum okkur sögu Norður- og Suður-Kóreu. Karitas skoðar svo Kóreupop með dyggri aðstoð K-pop aðdáandans Rögnu Fríðu Sævarsdóttur.
  • 52. Norðurljós í Mexíkó

    15:25||Ep. 52
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðum við norðurljós. Hvað eru þau eiginlega og hvað voru þau að gera í Mexíkó um daginn? Stjörnu-Sævar er gestur þáttarins og svarar spurningum Karitasar.