Share

cover art for Þáttur 64 - Brúa bilið á milli endurhæfingar og keppni

Betri þjálfun - Hlaðvarp

Þáttur 64 - Brúa bilið á milli endurhæfingar og keppni

Season 2, Ep. 64

Viðfangsefnið í þættinum er mikilvægi þess að brúa bilið hjá íþróttafólki frá endurhæfingu að keppni. Margir lenda í þeim aðstæðum að vita ekki hvað tekur við.

More episodes

View all episodes