Share

Hlaðvarp Bandalags íslenskra listamanna
Logi Már Einarsson - Samfylkingin
•
Að þessu sinni mætir í samtal við Bandalag íslenskra listamann Logi M´ár Einarsson fulltrúi Samfylkingarinnar og ræðir við Erling Jóhannesson og Margréti Örnólfsdóttur um menninguna listina og áherslur flokksins fyrir kosningar
More episodes
View all episodes

Byggingarlistin
46:58|Í Hlaðvarpi Bandalags íslenskra listamanna ræða arkitektarnir Hildur Steinþórsdóttir og Bjarki Gunnar Hallórsson um fjölbreyttar hliðar byggingarlistarinnar. skipulagsmál, sjálfbærni, félagslega hugmyndafræði og margt fleira.
Tónlistarbransinn og covid
38:58|Þeir Sigtryggur Baldurson framkvæmdastjóri Úton og Bragi Valdimar Skúlason formaður FTT og fleiri samtaka innan tónlistarbransans, settust niður með Erling Jóhannessyni og fóru yfir stöðuna í tónlistarbransanum við þessar undarlegu aðstæður sem virðast ætla að teygja sig út í það óendanlega.
Óperudagar
01:02:40|Stjórnendur Óperudag þau, Guja Sandholt listrænn stjórnandi og Pétur Oddbergur Heimisson verkefnastjóri ræða um hátíðina 2021 og umhverfi óperulistamanna í dag í seinni hluta hlaðvarpsins fá þau til sín listamennina Sólveigu Sigurðardóttur og Helga Rafn Sigurðsson.
þriðji þátur í yfirtöku SÍM á hlaðvarpi Bandalags íslenskra listamanna
36:29|SÍM (Samband íslenskra myndlistarmanna) fær til sín góða gesti og ræðir um myndlist og allt á annað á milli himins og jarðar í leiðinni.
þáttur tvö í yfirtöku SÍM á hlaðvarpi Bandalags íslenskra listamanna
24:40|SÍM (Samband íslenskra myndlistarmanna) fær til sín góða gesti og ræðir um myndlist og allt á annað á milli himins og jarðar í leiðinni.
þáttur eitt í yfirtöku SÍM á hlaðvarpi Bandalags íslenskra listamanna
41:15|Að þessu sinn fær SÍM (Samband íslenskra myndlistarmanna) til sín góða gesti og ræðir um myndlist og allt á annað á milli himins og jarðar í leiðinni.
Katrín Jakobsdóttir - Vinstri græn
52:07|Í þessum þætti ræða Margrét Örnólfsdóttir og Erling Jóhannesson við Katrínu Jakobsdóttur um áherslur VG í menningarmálum, listinni og skapandi greinum í kmandi kosningum.
Birgir Þórarinsson - Miðflokkur
43:01|Gunnar Hrafnsson og Erling Jóhannesson ræða við Birgi Þórarinsson fulltrúa Miðflokksins um menningu, listir og skapandi greinar og stefnu Miðflokksins í þessum álaflokki í aðdraganda kosninga.
Jakob Frímann Magnússon - Flokkur fólksins
57:00|Margrét Örnólfsdóttir og Erling Jóhannesson ræða við Jakob Frímann Magnússon fulltrúa Flokks fólksins í aðdraganda kosninga um málefni listarinnar menningar og skapandi greina.