Latest episode

Byggingarlistin
46:58|Í Hlaðvarpi Bandalags íslenskra listamanna ræða arkitektarnir Hildur Steinþórsdóttir og Bjarki Gunnar Hallórsson um fjölbreyttar hliðar byggingarlistarinnar. skipulagsmál, sjálfbærni, félagslega hugmyndafræði og margt fleira.
More episodes
View all episodes

Tónlistarbransinn og covid
38:58|Þeir Sigtryggur Baldurson framkvæmdastjóri Úton og Bragi Valdimar Skúlason formaður FTT og fleiri samtaka innan tónlistarbransans, settust niður með Erling Jóhannessyni og fóru yfir stöðuna í tónlistarbransanum við þessar undarlegu aðstæður sem virðast ætla að teygja sig út í það óendanlega.
Óperudagar
01:02:40|Stjórnendur Óperudag þau, Guja Sandholt listrænn stjórnandi og Pétur Oddbergur Heimisson verkefnastjóri ræða um hátíðina 2021 og umhverfi óperulistamanna í dag í seinni hluta hlaðvarpsins fá þau til sín listamennina Sólveigu Sigurðardóttur og Helga Rafn Sigurðsson.
þriðji þátur í yfirtöku SÍM á hlaðvarpi Bandalags íslenskra listamanna
36:29|SÍM (Samband íslenskra myndlistarmanna) fær til sín góða gesti og ræðir um myndlist og allt á annað á milli himins og jarðar í leiðinni.
þáttur tvö í yfirtöku SÍM á hlaðvarpi Bandalags íslenskra listamanna
24:40|SÍM (Samband íslenskra myndlistarmanna) fær til sín góða gesti og ræðir um myndlist og allt á annað á milli himins og jarðar í leiðinni.
þáttur eitt í yfirtöku SÍM á hlaðvarpi Bandalags íslenskra listamanna
41:15|Að þessu sinn fær SÍM (Samband íslenskra myndlistarmanna) til sín góða gesti og ræðir um myndlist og allt á annað á milli himins og jarðar í leiðinni.
Katrín Jakobsdóttir - Vinstri græn
52:07|Í þessum þætti ræða Margrét Örnólfsdóttir og Erling Jóhannesson við Katrínu Jakobsdóttur um áherslur VG í menningarmálum, listinni og skapandi greinum í kmandi kosningum.