Share

cover art for Þáttur 35 - Eiga markverðir að æfa eins og aðrir leikmenn í knattspyrnu? Ásamt nokkrum tips fyrir jólin

Betri þjálfun - Hlaðvarp

Þáttur 35 - Eiga markverðir að æfa eins og aðrir leikmenn í knattspyrnu? Ásamt nokkrum tips fyrir jólin

Ep. 35

Í þættinum svara Guðjón og Villi spurningu sem barst inn í Betri Þjálun - Opinn hópur á Facebook. 
Spurning var hvort að þol- og styrktarþjálfun markvarða eigi að vera sama eða ólíkt þjálfun annarra leikmanna.

Einnig fara þeir félagarnir nokkrar ráðleggingar fyrir hvað skal gera og hvað skal forðast yfir jólin! 

More episodes

View all episodes