Share
Betri þjálfun - Hlaðvarp
Þáttur 35 - Eiga markverðir að æfa eins og aðrir leikmenn í knattspyrnu? Ásamt nokkrum tips fyrir jólin
Ep. 35
•
Í þættinum svara Guðjón og Villi spurningu sem barst inn í Betri Þjálun - Opinn hópur á Facebook.
Spurning var hvort að þol- og styrktarþjálfun markvarða eigi að vera sama eða ólíkt þjálfun annarra leikmanna.
Einnig fara þeir félagarnir nokkrar ráðleggingar fyrir hvað skal gera og hvað skal forðast yfir jólin!
More episodes
View all episodes
1. Þáttur 1 - Kassahopp og Hipthrust
31:22||Season 1, Ep. 1Guðjón Örn Ingólfsson og Vilhjálmur Steinarsson stýra þættinum. Þeir miðla þekkingu og reynslu til hlustenda hvernig hægt er að bæta afkastagetu fyrir íþróttafólk. Í þætti 1 er farið yfir Kassahopp og Hipthrust. Farið er yfir hvað skal forðast og hvað skal leggja áherslu á þegar unnið er með þessar æfingar2. Þáttur 2 - Þarfagreining fyrir íþróttamenn
24:16||Ep. 2Farið verður yfir mikilvægi þarfagreiningar við þjálfun íþróttamanna3. Þáttur 3- Óstöðugt undirlag. Þú ert ekki að æfa fyrir suðurlandsskjálftan
21:32||Ep. 3Farið er yfir þjálfun á óstöðugu undirlagi5. Þáttur 5- Mikilvægi þjálfunar frá jörð og upp líkaman
33:14||Ep. 5Mikilvægi þess að þjálfa fótinn og hvernig skal gera það. Einnig verður farið í Joint-by-joint kenningu Mike Boyle og Gray Cook.6. Þáttur 6- Sprengikraftsþjálfum- Hvernig skal notast við Contrast þjálfun
34:38||Ep. 6Sprengikraftsþjálfun8. Þáttur 8 - Þjálfun barna og unglinga: Hvernig byggja upp æfingakerfi fyrir börn og unglinga (Framhald)
39:16||Ep. 8Farið yfir hvernig skal þjálfa börn og unglinga. Hvað skal hafa í huga og hvernig áherslur eiga að vera í æfingakerfinu9. Þáttur 9 - Spurningum svarað... Pre-workout, Mobility og æfingabreytur
31:09||Ep. 9Í þætti 9 svara Guðjón og Villi 3 spurningum sem þeir fengu sendar.