Share

Ástarvitinn
Stikla: Ástarvitinn
•
Ástarvitinn lýsir okkur leið á Rás 1, spilara RÚV og hlaðvarpsveitum í sumar.
More episodes
View all episodes

5. þáttur: Hvar eru þau nú?
30:41|Hvar eru þau nú? Hvernig gengur að halda kúrs í ólgusjó ástarlífsins? Jónína heyrir í pörunum sem hafa heimsótt hana í fyrri þáttum Ástarvitans. Jónína Guðmann: Katrín Halldóra Sigurðardóttir Bjarni: Árni Pétur Guðjónsson Lára: Rósa Guðný Þórsdóttir Dýrfinna: Vigdís Halla Birgisdóttir Alex: Arnór Björnsson Kasper: Björn Stefánsson Þóra: Þuríður Blær Jóhannsdóttir Elva: Aðalbjörg Árnadóttir Rán: Sigríður Eir Zophoníasardóttir Steinunn heilari: Ingunn Lára Kristjánsdóttir Lögregluþjónn: Ari Freyr Ísfeld Óskarsson Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson Handrit: Guðmundur Felixson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir Leikstjóri: Eva Halldóra Guðmundsdóttir Framleiðsla: Útvarpsleikhúsið
4. þáttur: Elva og Rán
30:23|Það virðist allt leika í lyndi hjá Elvu og Rán. Þær eru tillitssamar og gefa hvor annarri rými fyrir ólík áhugamál. En er þetta svona einfalt? Jónína athugar málið. Jónína Guðmann: Katrín Halldóra Sigurðardóttir Elva: Aðalbjörg Árnadóttir Rán: Sigríður Eir Zophoníasardóttir Steinunn heilari: Ingunn Lára Kristjánsdóttir Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson Handrit: Guðmundur Felixson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir Leikstjóri: Eva Halldóra Guðmundsdóttir Framleiðsla: Útvarpsleikhúsið
3. þáttur: Kasper og Þóra
30:19|Enn og aftur þarf Jónína að hjálpa pari með ólíkar áherslur í sambandinu. Þóra virðist setja vinnuna í fyrsta sæti og Kasper, maðurinn hennar, er ekki alls kostar ánægður með það.Jónína Guðmann: Katrín Halldóra SigurðardóttirKasper: Björn StefánssonÞóra: Þuríður Blær JóhannsdóttirJakob: Baldur DavíðssonHljóðvinnsla: Gísli Kjaran KristjánssonHandrit: Guðmundur Felixson og Ylfa Ösp ÁskelsdóttirLeikstjóri: Eva Halldóra GuðmundsdóttirFramleiðsla: Úvarpsleikhúsið
2. þáttur: Dýrfinna og Alex
29:59|Dýrfinna og Alex hafa nýlega eignast sitt fyrsta barn. Það er því nóg að gera á heimilinu og spurning hvort foreldrarnir taki ábyrgðina bæði jafn alvarlega. Jónína hjálpar þeim að greiða úr flækjunni. Jónína Guðmann: Katrín Halldóra Sigurðardóttir Dýrfinna: Vigdís Halla Birgisdóttir Alex: Arnór Björnsson Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson Handrit: Guðmundur Felixson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir Leikstjóri: Eva Halldóra Guðmundsdóttir Framleiðsla: Útvarpsleikhúsið
1. þáttur: Bjarni og Lára
29:56|Parasambönd eru ekki alltaf tekin út með sældinni. Skin og skúrir skiptast á og róðurinn getur verið þungur. Þegar þannig er í pottinn búið er mikilvægt að fá góða leiðsögn. Þerapistinn Jónína Guðmann fær til sín góað gesti í hlaðvarpinu Ástarvitanum sem þurfa á aðstoð að halda í ólgusjó ástarlífsins.Í fyrsta þætti fær Jónína þau Bjarna og Láru í heimsókn. Lára er orðin ansi þreytt á afstöðuleysi Bjarna sem leggur lítið til sambandsins.Jónína Guðmann: Katrín Halldóra SigurðardóttirBjarni: Árni Pétur GuðjónssonLára: Rósa Guðný ÞórsdóttirHljóðvinnsla: Gísli Kjaran KristjánssonHandrit: Guðmundur Felixson og Ylfa Ösp ÁskelsdóttirLeikstjóri: Eva Halldóra GuðmundsdóttirFramleiðsla: Útvarpsleikhúsið