Share

cover art for Ólafsdalur í Gilsfirði

Af stað

Ólafsdalur í Gilsfirði

Season 2, Ep. 24

Steinþór Logi Arnarsson, sauðfjárbóndi á Stórholti í Dölum og formaður Samtaka ungra bænda, segir frá Ólafsdal í Gilsfirði. Staðurinn á sér merka landbúnaðarsögu auk þess að vera sumarbeitarland fjárins á Stórholti.  

More episodes

View all episodes

  • 30. Svínanes

    15:06||Season 2, Ep. 30
    Sigurlaugur Ingólfsson, sagn- og fornleifafræðingur, segir frá jörðinni Svínanesi á sunnanverðum Vestfjörðum. Jörðin er komin í eyði en þar bjuggu forfeður hans áður, kynslóð fram af kynslóð.  
  • 29. Möðrudalur á Fjöllum

    15:19||Season 2, Ep. 29
    Urður Snædal, þýðandi og prófarkarlesari, segir frá minningum sínum úr Möðrudal á Fjöllum. Þar dvaldist hún ótalmörg sumur frá því hún var barn og foreldrar hennar ráku vegasjoppuna Fjallakaffi.  
  • 28. Spákonufell

    15:35||Season 2, Ep. 28
    Magnús B. Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri á Skagaströnd, segir frá Spákonufelli sem er einn af hans eftirlætisstöðum og hefur mikið gildi fyrir alla Skagstrendinga.  
  • 27. Laugavegur í Reykjavík

    15:46||Season 2, Ep. 27
    Kristinn Schram, dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands, segir frá Laugaveginum í Reykjavík og hvernig sú gata hefur verið miðpunkturinn í lífi hans og fjölskyldunnar í gegnum áratugina.  
  • 26. Húsin á Djúpavogi

    15:17||Season 2, Ep. 26
    Þorbjörg Sandholt skólastjóri á Djúpavogi, Obba eins og hún er alltaf kölluð, hugleiðir um sinn eftirlætisstað og spyr sig hvað gerir staði að uppáhaldi. Hún segir sérstaklega frá garðinum við hús ömmu sinnar í Grænuhlíð.  
  • 25. Bæjarskersfjara

    15:18||Season 2, Ep. 25
    Bylgja Baldursdóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, segir frá tengslum sínum við Bæjarskersfjöruna í heimabæ sínum Sandgerði. Þar hefur hún átt margar góðar stundir og iðkar þar sjósund af kappi.  
  • 23. Víkur

    15:26||Season 2, Ep. 23
    Áskell Heiðar Ásgeirsson, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, segir frá stað í grennd við heimaslóðir hans á Borgarfirði eystri, sem heimafólk kallar Víkur en er einnig þekktur sem Víknaslóðir.  
  • 22. Herjólfsdalur

    14:42||Season 2, Ep. 22
    Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir frá Herjólfsdal. Þaðan á hún margar góðar minningar úr bernsku og ekki síst frá Þjóðhátíð.