Share
Betri þjálfun - Hlaðvarp
Þáttur 24- Trapbar Deadlift fyrir aukna afkastagetu
Ep. 24
•
Guðjón og Villi fara vel yfir hvernig Trapbar deadlift getur gagnast íþróttamönnum
More episodes
View all episodes
1. Þáttur 1 - Kassahopp og Hipthrust
31:22||Season 1, Ep. 1Guðjón Örn Ingólfsson og Vilhjálmur Steinarsson stýra þættinum. Þeir miðla þekkingu og reynslu til hlustenda hvernig hægt er að bæta afkastagetu fyrir íþróttafólk. Í þætti 1 er farið yfir Kassahopp og Hipthrust. Farið er yfir hvað skal forðast og hvað skal leggja áherslu á þegar unnið er með þessar æfingar2. Þáttur 2 - Þarfagreining fyrir íþróttamenn
24:16||Ep. 2Farið verður yfir mikilvægi þarfagreiningar við þjálfun íþróttamanna3. Þáttur 3- Óstöðugt undirlag. Þú ert ekki að æfa fyrir suðurlandsskjálftan
21:32||Ep. 3Farið er yfir þjálfun á óstöðugu undirlagi5. Þáttur 5- Mikilvægi þjálfunar frá jörð og upp líkaman
33:14||Ep. 5Mikilvægi þess að þjálfa fótinn og hvernig skal gera það. Einnig verður farið í Joint-by-joint kenningu Mike Boyle og Gray Cook.6. Þáttur 6- Sprengikraftsþjálfum- Hvernig skal notast við Contrast þjálfun
34:38||Ep. 6Sprengikraftsþjálfun8. Þáttur 8 - Þjálfun barna og unglinga: Hvernig byggja upp æfingakerfi fyrir börn og unglinga (Framhald)
39:16||Ep. 8Farið yfir hvernig skal þjálfa börn og unglinga. Hvað skal hafa í huga og hvernig áherslur eiga að vera í æfingakerfinu9. Þáttur 9 - Spurningum svarað... Pre-workout, Mobility og æfingabreytur
31:09||Ep. 9Í þætti 9 svara Guðjón og Villi 3 spurningum sem þeir fengu sendar.